Þroskahjálp fundar með Ásmundi Einari, mennta- og barnamálaráðherra

Fulltrúar Þroskahjálpar áttu góðan fund með Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra og starfsfólki ráðuneytisins. Ræddar voru áherslur Þroskahjálpar á sviði ráðherra, m.a. samhæfingu námsframboðs og atvinnutækifæra fyrir fötluð ungmenni og námstækifæri á framhaldsskólastigi, innleiðingu farsældarlaganna, stuðning við fjölskyldur fatlaðra barna af erlendum uppruna og stuðning við fötluð börn á flótta. Lögðu samtökin einnig fram […]

Námsstyrkir til blindra og sjónskertra stúdenta við HÍ

Stjórn Þórsteinssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Þórsteinssjóði. Tilgangur Þórsteinssjóðs er í fyrsta lagi að styrkja blinda og sjónskerta stúdenta til náms við Háskóla Íslands. Í öðru lagi er markmið sjóðsins að efla rannsóknir sem aukið geta þekkingu á blindu og skertri sýn, einkum í félags- og hugvísindum. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember 2021. […]