Einstaklingur á aldrinum 16 til 67 ára getur óskað eftir örorkumati í samráði við lækni sinn þegar ljóst er að hann vegna fötlun sinnar nær ekki fullri virkni í á vinnumarkaði.
Umsókn um örorkulífeyri og tengdar greiðslur, sérstöku vottorði frá lækni og frekari gögnum þarf að skila til Tryggingastofnunar ríkisins.