Hvað er planið?

Vinna og virkni

Þegar sótt er um vinnu og virkni er hægt að fá aðstoð við að sækja um störf og virkni og finna starf við hæfi hjá Vinnumálastofnun.

Atvinna með stuðningi

Til þess að eiga rétt á atvinnu með stuðningi þarf að sækja um endurhæfingalífeyri eða vera á örorkubótum.

Vinnumálastofnun er sá staður sem veitir alla aðstoð við atvinnuleit. Þar starfa ráðgjafar sem aðstoða við að finna starf við hæfi, fara með þér í atvinnuviðtöl og atvinnuprufur og eru til stuðnings ef þörf er á aðstoð vegna einhvers sem kemur upp í vinnunni.

Virkni og hæfing

Ráðgjafar Vinnumálastofnunar aðstoða við að sækja um í virkni og hæfingu. Mörg virkniúrræði eru í samstarfi við fyrirtæki um verkefni sem ýmist geta verið unnin í virkniúrræðinu eða í fyrirtækjunum hluta úr degi.

Allar upplýsingar um virkni og hæfingu er að finna hér neðar á síðunni.

Algengar spurningar

Með hæfingu er átt við starfs- og félagsþjálfun í þeim tilgangi að auka hæfni til starfa og þátttöku í daglegu lífi. Lögð er áhersla á þjálfun sem viðheldur og eykur starfsþrek, sjálfstæði í vinnubrögðum og félagslega færni.

Vernduð vinna fer fram á vernduðum vinnustað. Fatlað fólk getur sótt um vinnu á vernduðum vinnustað. Vernduðum vinnustöðum er ætlað að veita fötluðu fólki launaða starfsþjálfun til þess að auka færni til starfa á almennum vinnumarkaði.

Einstaklingur á aldrinum 16 til 67 ára getur óskað eftir örorkumati í samráði við lækni sinn þegar ljóst er að hann vegna fötlun sinnar nær ekki fullri virkni í á vinnumarkaði.

Umsókn um örorkulífeyri og tengdar greiðslur, sérstöku vottorði frá lækni og frekari gögnum þarf að skila til Tryggingastofnunar ríkisins.

Endurhæfingalífeyrir eru peningagreiðslur sem greiddar eru af Tryggingastofnun ríkisins. Hægt er að sækja um endurhæfingalífeyri við 18 ára aldur.

Einstaklingar sem ekki sækja strax um örorkubætur geta sótt um endurhæfingalífeyri á meðan verið er að sækja um vinnu og prófa störf til þess að sjá hvernig vinna hentar best og hve mikla vinnu einstaklingur treystir sér í eftir getu.

Mikilvægt er að hafa staðfestingu frá framhaldsskólanum sem útskrifast er frá og láta hana fylgja með umsókn um endurhæfingalífeyri.

Sótt er um endurhæfingalífeyri hjá Tryggingastofnun ríkisins.

Virkniúrræði

Ás styrktarfélag, Vinna & Virkni

Ás vinnustofa
Ögurhvarfi 6, 203 Kópavogur

Bjarkarás og Lækjarás
Stjörnugróf 7-9, 108 Reykjavík

http://www.styrktarfelag.is/vinna-og-virkni/

 

Dagþjónusta Skálatúns Mosfellsbæ

Skálahlíð 1-15, 270 Mosfellsbæ

http://www.skalatun.is/forsida/

 

Geitungarnir

Suðurgata 14, 220 Hafnarfjörður

https://www.hafnarfjordur.is/fjolbreytt-starf-geitunganna/

 

Gylfaflöt dagþjónusta

Bæjarflöt 17, 112 Reykjavík

gylfaflot@reykjavik.is

 

Handverkstæðið Ásgarður

Álafossvegi 24, 270 Mosfellsbær

www.asgardur.is

 

Hæfingarstöðin Bæjarhrauni

Bæjarhraun, 220 Hafnarfjörður

 

Hæfingarstöðin Dalvegi

Dalvegur 18, 201 Kópavogur

lineyo@kopavogur.is

 

Iðjuberg dagþjónusta

Gerðuberg 1, 111 Reykjavík

 

Ópus – vinnu og virknimiðstöð

Völvufell 11, 111 Reykjavík

opus.vinnustofa@reykjavik.is

 

Örvi starfsþjálfun/iðja

Kársnesbraut 110, 201 Kópavogur

Hæfingarstöðin Reykjanesbæ

Keilisbraut 755, 230 Reykjanesbær

https://www.reykjanesbaer.is/is/thjonusta/velferd-og-studningur/haefingarstodin

Aldan Borgarbyggð

Brákarbraut 25, 310 Borgarnes

 

Ásbyrgi Stykkishólmi

Aðalgata 22, 340 Stykkishólmur

www.fssf.is

 

Fjöliðjan Akranesi

Smiðjuvöllum 9, 300 Akranes

https://www.akranes.is/thjonusta/velferd-og-fjolskylda/fjolidjan-og-bukolla

 

Smiðjan Snæfellsbæ

Ólafsbraut 19, 230 Ólafsvík

Hæfingarstöðin Hvesta Ísafirði

Aðalstræti 18. 400 Ísafjörður

https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stofnanir/allar-stofnanir/haefingarstodin-hvesta

Iðja – dagþjónusta og hæfing Blönduósi

Skúlabraut 22, 540 Blönduós

 

Iðja – dagþjónusta og hæfing Sauðárkróki

Sæmundarhlíð,  550 Sauðárkrókur

 

Iðja – dagþjónusta og hæfing Hvammstanga

Brekkugötu 14, 530 Hvammstangi

 

Iðja Fjallabyggð Siglufirði

Aðalgata 7b, 580 Siglufjörður

https://www.dalvikurbyggd.is/is/thjonusta/fjolskyldan/malefni-folks-med-fotlun/dagthjonustaidja

 

Miðjan hæfing, dagþjónusta og geðrækt

Árgata 12, 640 Húsavík

https://www.nordurthing.is/is/thjonusta/felagsthjonusta/malefni-fatladra/haefing-fyrir-fatlada-midjan

 

Plastiðjan Bjarg Iðjulundur Akureyri

Furuvellir 1, 600 Akureyri

www.pbi.is

Heimaey vinnu og hæfingarstöð Vestmannaeyjum

Faxastíg 46, 900 Vestmannaeyjar,

thoranna@vestmannaeyjar.is

 

VISS vinnu- og hæfingarstöð Flúðum

845 Flúðir

https://www.olfus.is/is/thjonustan/velferd-og-fjolskylda/thjonusta-fyrir-fatlada-einstaklinga/viss-vinnu-og-haefingarstod

 

VISS vinnu- og hæfingarstöð Hvolsvelli

Kirkjuhvoli, Dalsbakka 6, 860 Hvolsvelli

https://www.olfus.is/is/thjonustan/velferd-og-fjolskylda/thjonusta-fyrir-fatlada-einstaklinga/viss-vinnu-og-haefingarstod

 

VISS vinnu- og hæfingarstöð Selfossi

Gagnheiði 39, 845 Selfoss

https://www.olfus.is/is/thjonustan/velferd-og-fjolskylda/thjonusta-fyrir-fatlada-einstaklinga/viss-vinnu-og-haefingarstod

 

VISS vinnu- og hæfingarstöð Þorlákshöfn

Óseyrarbraut 4, 815 Þorlákshöfn

https://www.olfus.is/is/thjonustan/velferd-og-fjolskylda/thjonusta-fyrir-fatlada-einstaklinga/viss-vinnu-og-haefingarstod

Tenglar

12. apríl 2022

Vel heppnaður fundur um atvinnutækifæri